Hoppa yfir í aðalefni

Almennt

Umsóknin, "auðlindir og notendaskilmálar" kemur fram á þremur síðum. Þau eru Reglur og reglugerð, Auðlindastefna og Notendaskilmálar.

Reglur og reglugerð

Kaflinn reglur og reglugerðir fer yfir eftirfarandi atriði:

  • Hverjum er veitt aðgang
  • Meðhöndlun aðganga
  • Gögn og geymslupláss
  • Sérstakar beiðnir / samningar
  • Yfirfærsla og beiðni á auðlinda stefnum

Auðlindastefna

Auðlindastefna er sett upp til þess að tryggja sanngjarna og skilvirka notkun gagnaský IREI. Stefnan fer í gegnum eftirfarandi atriði:

  • Eyðing gagna og aðganga
  • Viðhald kerfis

Notendaskilmálar

Notendaskilmálar eru til staðar til þess að tryggja góða góðar siðareglur á sameiginlegri auðlind. Sá kafli fer í gegnum eftirfarandi atriði:

  • Ábyrg notkun
  • Nota auðlindir kerfisins einungis fyrir rannsókn
  • Reyna ekki að nálgast gögn utan úthlutaðs svæði
  • Verndun persónuskilríkja

Núverandi útgáfa

Varðandi skilmála sem fara í gegnum notkun á auðlindum IREIs eru farin yfir árlega af stýrihópnum.