Hoppa yfir í aðalefni

Notendaskilmálar

Þú verður að lesa og skilja almenna notendaskilmála til þess að geta fengið aðgang að gagnaský IREIs.

Notandi samþykkir ...

  1. Að nota auðlindina á ábyrgan máta og á þann veg að hún hindri ekki notkun annarra og að fylgja stefnu um auðlindina.

  2. Að nota auðlindina einungis fyrir vísindarannsóknarverkefni sem aðgangur er veittur fyrir.

  3. Að reyna að ekki fá aðgang að, afrita eða breyta skrám utan heima- og verkefnaskráar notandans.

  4. Að notandaaðgangur og innskráningarupplýsingar (lykilorð, SSH-lyklar) séu stranglega persónulegar og ættu undir engum kringumstæðum að vera deilt.

  5. Að upplýsa kerfisstjórum IREI um breytingar á tengiliðaupplýsingum.

  6. Að á samþykktum lokadegi verkefnisins verði notandinn takmarkaður við aðgang að gögnum og að öllum aðgangi verði lokað eftir þrjá (3) mánuði.

  7. Að öllum gögnum verði eytt sex (6) mánuðum eftir lokadagsetningu verkefnisins.

  8. Að stjórnendur HPC hafi rétt til að viðhalda og aðlaga kerfið til að auðvelda skilvirka og sanngjarna notkun auðlindarinnar, sem getur takmarkað notkun fyrir tiltekinn notanda.

  9. Aðgangur sem hefur verið óvirkur í meira en (12) mánuði verði sjálfkrafa lokaður.

  10. Að ef notandareikningi er skyndilega lokað verði öll viðeigandi gögn flutt til Leiðbeinanda.

  11. Að ekkert kerfi né vélbúnaður sé fullkominn og hvorki IREI stjórnendur geti borið ábyrgð á tjóni eða gagnatapi af völdum ófullkomleika eða slysa. Brot á notkunarstefnunni getur leitt til lokunar aðgangs notenda og lagalegra aðgerða.